top of page
yamaha motor.png
SYNCDRIVE PRO

MÓTOR

YAMAHA/GIANT SYNCDRIVE PRO 

 

 

Yamaha mótor með ALLT AÐ 400% AÐSTOÐ
Þegar hámarksstærð mótora í rafhjól var ákveðin 250w þá fór keppnin að vera um hver gæti margfaldað orkuna úr þessum 250w mest og mælir hjólaiðnaðurinn mótorana með hversu mörg % stuðningur af 250w þeir veita. 

 

Giant hugbúnaður og viðmót bjóða upp á nokkur stig af stuðning en það “SMART ASSIST” stilling Giant er einstaklega góð. 

Hún notast við 6 skynjara (hallamál og fleiri) sem elta nákvæmnlega það sem þú ert að gera og veita afl samvkæmt því sem dregur úr batterísnotkun, minnkar slysahættu og gerir hjólaúrinn skemmtilegri (hugsa minna hjóla meira)

 

Mjórra er milli pedala en á mótorum annarra framleiðenda sem gerir hjólið mjórra og skemmtilegra að hjóla á utanvega, t.d. í kindastígum og fleira þar sem pedalar eiga til að recast í battana.  Sama breidd og á hjóli

 

Yamaha mótorinn veitir fullan stuðning við lægri sveifarsnúning (þarft ekki að pedala á 80 snúningum til að fá hámarksafl eins og í sumum öðrum tegundum) heldur pedalar þú á þínum hraða  en færð alla orkuna.

 

Sami mótorinn er framleiddur fyrir 25km hámarkshraðan á Íslandi og t.d. 45km hraðann sem leyfður er sumstaðar annarsstaðar þannig að kælikerfi mótorsins miðar við mun stífari notkun en við íslendingar getum nýtt hann sem dregur úr bilanatíðni og eykur endingu.

 

Hægt er að uppfæra stýrikerfið í mælum og mótorum með Ride Control Appinu frá Giant.

 

Frábær motor með mjög lága bilanatíðni. Yamaha er kjörinn fyrir íslenskar aðstæður

bottom of page