top of page
MADSHUS Racelight Intelligrip JR 2022

MADSHUS Racelight Intelligrip JR 2022

Nýju Madshus Racelight IntelliGrip JR gönguskíðin eru frábær gönguskíði fyrir metnaðarfulla krakka. Racelight línan skartar sterkbyggðri og þolmikilli uppbyggingu á skíðunum og plötu fyrir bindingarnar sem er auðveld í notkun. Innbyggða IntelliGrip® skinnið skilar frábæru rennsli þannig að ungt skíðafólkið heldur auðveldlega orku og viðheldur hraða sínum. Skinnið er gert úr blöndu af móhári og næloni sem þýðir meiri tími fyrir skíðamennskuna og minni tími í að setja vax og klístur á skíðin.

    15.990krPrice
    bottom of page